Straumlaust í Rangárþingi

Rafmagnslaust verður á Hellu, í Ásahreppi og Holta- og Landssveit ásamt efri hluta Rangárvalla aðfaranótt þriðjudagsins 25. ágúst.

Straumlaust verður frá kl. 01:00 til 04:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Fyrri greinDagbók lögreglu: Þrír duttu af baki
Næsta greinMormónar í sjálfboðavinnu