Straumlaust í Rangárþingi

Straumlaust verður á Hellu, í Ásahreppi og Holta- og Landssveit ásamt efri hluta Rangárvalla í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 3. september.

Í tilkynningu frá RARIK Suðurlandi kemur fram að straumlaust verði frá kl. 01:00 til 06:00.

Fyrri greinRagnarsmót kvenna hefst í kvöld
Næsta greinFastur í Smjörgili