Straumlaust í Þorlákshöfn og Rangárþingi í nótt

Straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt þriðjudagsins 20. október, sem og á Hvolsvelli og víðar í Rangárþingi.

Straumlaust verður í Þorlákshöfn frá kl. 01:00 til 06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Straumlaust verður á Hvolsvelli, í gamla Hvolhreppi, Fljótshlíð og Rangárþing ytra austan Hellu frá miðnætti til 06:00 vegna viðhaldsvinnu.

Fyrri greinMcGuire með eitt stig gegn Keflavík
Næsta greinRafræn skýrsla um umhverfisáhrif Búrfellslundar