Strætóferðir falla niður komi til verkfalla

Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni komi til verkfalls Starfsgreinasambandsins dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní.

Allar ferðir á leiðum 51, 72, 73, 74 og 75 um Suðurland falla niður.

Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá Mjódd og kl 12:35 frá Landeyjahöfn.

Fyrri grein„Borg í sveit“ á laugardag
Næsta greinLeikskólinn fékk þrjú þríhjól