Stormur í vændum

Búist er við stormi við suðvesturströndina og miðhálendinu annað kvöld. Búast má við vindhviðum allt að 46 m/s við fjöll á sunnanverðu landinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Búast má við hviðum allt að 45 m/s undir Eyjafjöllum annað kvöld.

English:
Strong gales forecasted by the southwest coast and in the highland expecting gust winds up to 45 m/s by mountains in the south tomorrow evening.