Stormi spáð suðvestanlands

Veðurstofan varar við suðaustan stormi með rigningu suðvestantil á landinu í dag. Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll á suðurlandi.

Veður gengur í suðaustan 15-23 metra á sekúndu með rigningu sunnan- og vestanlands, en með kvöldinu dregur úr vindi og úrkomu.

Fyrri greinSelfoss í undanúrslit eftir stórsigur á Fram
Næsta greinSáð í ösku við Holtsós