Stórhríð á Mýrdalssandi

Stórhríð er á Mýrdalssandi og þæfingsfærð og snjókoma allt frá Markarfljóti austur í Mýrdal.

Hálka og éljagangur er á Sandskeiði, í Þrengslum og á Hellisheiði en á Suðurlandi er víða nokkur hálka eða jafnvel snjóþekja.

Fyrri greinHjálparsveitin gefur endurskinsmerki
Næsta greinAldís og Ragnar fengu styrk