Stöðuvatn hefur myndast í gígnum

Vísindamenn sem flugu yfir Eyjafjallajökul í morgun uppgötvuðu að stöðuvatn hefur myndast í gígnum.

Að sögn Veðurstofunnar er mögulega enn einhver afgösun á kviku í lítilli rás eða litlum augum vestan eða suðvestan í gígveggnum.

Gufu leggur af vatnsborðinu, en þó aðallega frá norðurjaðri vatnsins.

Fyrri greinSundlaugin í Laugaskarði tóm
Næsta greinEldurinn út frá rafmagni