Sterkur vindur vestur undir Hvolsvöll

Vegna óveðursins sem er í aðsigi hefur verið ákveðið að þjóðvegur 1 um Öræfasveit verður lokaður frá kl. 19:00 í kvöld, en undir Öræfajökli má búast við sterkum vindhviðum.

Þá má einnig búast við sterkum vindi vestur undir Hvolsvöll og er þeim sem þurfa að vera á ferðinni bent á að hafa varan á.

Lokun í Öræfasveit verður aflétt í kvöld eða nótt þegar það verður metið óhætt.

Fyrri greinUppskeruhátíð ÍMÁ í kvöld
Næsta greinGlæsilegt íþróttahús „endurvígt“ á Flúðum