Starfsmaður verslunar kærður fyrir fjárdrátt

Starfmaður verslunar á Selfossi var kærður fyrir fjárdrátt í liðinni viku. Hann hafði verið starfsmaður á kassa og tók peninga í nokkur skipti úr kassanum.

Upphæðin sem maður dró sér var lág.

Fyrri greinSelfoss vann stigakeppnina
Næsta greinNokkur innbrot og þjófnaðarmál