Staðfest að líkið er af Ástu

Kennslanefnd Ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri í Fljótshlíð hafi verið af Ástu Stefánsdóttur.

Ástu hafði verið leitaðfrá 10. júní síðastliðnum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi segir að réttarkrufning hafi farið fram og er beðið niðurstöðu hennar.

Fyrri greinKjalvegur varla ökufær
Næsta greinMiðjumark Inga Rafns dugði til sigurs