Snjóbylur sunnanlands á morgun

Veðurstofan varar við snjóbyl með meðalvindhraða meiri en 20 m/s sunnanlands í nótt og á morgun.

Hvessir heldur í kvöld og nótt með austan og norðaustan 15-25 m/s á morgun, hvassast syðst, snjókoma og frost.

Fyrri greinMarín Laufey íþróttamaður Hamars
Næsta greinEndurskoðaður þjónustusamningur undirritaður