Smári efstur á lista Pírata

Úrslit prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn og liggja fimm efstu sætin fyrir. Smári McCarty er í 1. sæti listans.

Smári er framkvæmdastjóri International Modern Media Institute.

Efstu fimm sætin í Suðurkjördæmi eru þannig skipuð:

1. Smári McCarthy

2. Halldór Berg Harðarson

3. Björn Þór Jóhannesson

4. Svafar Helgason

5. Ágústa Erlingsdóttir

Fyrri greinVeðurguðir og Skímó á Sunnlendingaballi
Næsta greinLengsta keppnin til þessa