Slys í svartaþoku á Hellisheiði

Lögreglan á vettvangi slyssins í Kömbunum í kvöld. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen

Lítilsháttar tafir hafa verið á umferð Hellisheiði í austurátt vegna umferðarslyss sem varð efst í Kömbunum rétt fyrir klukkan 18.

Mikil þoka og rigning er austast á Hellisheiði, þar sem óhappið varð, og biður lögreglan á Suðurlandi vegfarendur um að fara varlega.

Fyrri greinVerktakinn þarf á kraftaverki að halda
Næsta greinSelfyssingar bæta í hópinn fyrir lokasprettinn