Slátrun hefst 20. ágúst

Sumarslátrun Sláturfélags Suðurlands í sláturhúsinu á Selfossi hefst 20. ágúst en reiknað er með að slátra um 800 fjár í þeirri slátrun.

Hefðbundin haustslátrun hefst síðan 10. september og stendur fram í nóvember. Þá er áætlað að slátra um 100 þúsund fjár.

Fyrri greinNauðlending við Þúfu tókst giftusamlega
Næsta greinSumarlandið gefin út á ensku