Slasaður drengur við Strútsskála

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Rétt um klukkan tvö voru björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna slasaðs drengs við Strútsskála á Fjallabaksleið Syðri.

Björgunarmenn fóru á staðinn ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar en ekki hafa borist fréttir af líðan drengsins.

Fyrri greinAllt í járnum í fyrsta leik
Næsta grein„Þetta var skelfileg frammistaða“