Slasaðist í vélsleðaslysi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag til að sækja mann sem slasaðist í vélsleðaslysi sunnan við Mýrdalsjökul.

Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli mannsins eru en hann var lagður inn á sjúkrahús eftir komuna á slysadeild.

Fyrri greinGuðrún Guðjónsdóttir hundrað ára
Næsta greinÁrborg og KFR með sigra