Slasaðist alvarlega

Kona slasaðist alvarlega er hún féll niður tröppur í íbúðarhúsi í Bláskógabyggð um helgina.

Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala þar sem hún gekkst undir aðgerð. Konan mun hafa höfuðkúpubrotnað og brákast á hálslið.

Fyrri greinTvö innbrot um hábjartan dag
Næsta greinSextán kitluðu pinnann