Slapp vel eftir fall

Ellefu ára drengur slapp ótrúlega vel eftir að hafa fallið um þrjá metra niður um þakglugga búningsklefa sundlaugarinnar í Brautarholti á Skeiðum síðdegis í dag.

Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki er vitað hvers vegna drengurinn var að príla upp á þak hússins.

mbl.is greinir frá þessu

Fyrri greinHamar úr leik í bikarnum
Næsta greinValt útaf í mikilli hálku