Skólahaldi aflýst í Flóaskóla

Skólahald fellur niður í dag í Flóaskóla vegna veðurs. Hálkt er á vegum þá sérstaklega á Villingaholtsveginum og hvass vindur á köflum.

Samkvæmt veðurspá á að bæta í vind með deginum, að því er segir í tilkynningu frá Önnu Gretu Ólafsdóttur, skólastjóra.

Fyrri greinHeiðin og Þrengslin lokuð
Næsta greinBrotist inn í fyrirtæki á Selfossi