„Skógarfoss“ stingur í augun

Nýuppsett skilti, sem vísa á Skógafoss, hafa stungið margan vegfarandann í augun.

Á þeim öllum stendur „Skógarfoss“ og þykir mörgum að þarna sé enn ein sönnunin fyrir afleitri málvitund Íslendinga í dag.

Fyrri greinGrýlupottahlaup 6/2013 – Úrslit
Næsta greinSlökktu eld í sinu