Skoða möguleika á hitaveitu

Kanna á hug íbúa í Flóahreppi, sem ekki búa við hitaveitu til jarðhitaleitar, en hitaveita er einungis í hluta sveitarfélagsins, það er í Hraungerðishreppnum gamla.

Að sögn Aðalsteins Sveinssonar oddvita kemur umræðan um hitaveitu gjarnan upp í sveitarfélaginu þegar tilkynnt er um hækkun á rafmagni. „Þetta eru fyrst og fremst vangaveltur, hvort og þá hvar áhugavert er að leita jarðhita, segir Aðalsteinn.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT