Fréttir Skjálfti í Kötlu 22. nóvember 2020 16:59 Kötlujökull. Ljósmynd/Mats Wibe Lund Kl. 11:08 í morgun varð jarðskjálfti af stærðinni 3,1 í austurhluta Kötluöskjunnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að engin eftirskjálftavirkni né órói hafi mælst í kjölfarið.