Skjálftahrina í Torfajökulsöskjunni

Hrafntinnusker. Ljósmynd / Mats Wibe Lund

Jarðskjálftahrina hefur staðið yfir í Torfajökulsöskjunni frá því í nótt en stærsti skjálftinn varð kl. 14:15 í dag og mældist hann 3,3. Upptök skjálftans voru fjórum kílómetrum suð-austan við Hrafntinnusker.

Nokkrir minni skjálftar hafa mælst á svæðinu frá því í nótt en enginn þeirra hefur verið stærri en 2,1.

Fyrri grein„Allt er þá þrennt er“
Næsta greinSækja slasaðan göngumann á Morinsheiði