Skjálftahrina í Þrengslunum

Þorlákshöfn. Ljósmynd / Chris Lund

Í nótt kl. 1:28 varð jarðskjálfti af stærðinni 3,3 í suðvestan við Lambafell, skammt frá Þrengslavegi.

Jarðskjálftahrina hefur verið í gangi þar síðan í gær og hafa um það bil 100 skjálftar mælst, flestir í kringum 1 að stærð.

Fyrri greinÁskorun til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Næsta greinEitt stærsta verkefni RARIK í þéttbýli um árabil