Skin og skúrir á traktoratorfærunni

Óskar Ingvi Sigurðsson fékk tilþrifaverðlaunin og átti þau skilið. sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson

Það skiptust á skin og skúrir en heilt yfir var frábær stemning á traktoratorfærunni á Flúðir um Versló í dag.

Átta öflugar dráttarvélar voru skráðar til leiks og náðu þær misgóðum árangri í vatninu. Tobias Ölvisson frá Grafarbakka fór með sigur af hólmi og Óskar Ingvi Sigurðsson fékk tilþrifaverðlaunin, sem kallast nú Víglundarbikarinn til minningar um Víglund Þorsteinsson frá Haukholtum.

Þrátt fyrir rigninguna létu áhorfendur ekkert stöðva sig og fjölmenntu á keppnina sem var hin besta skemmtun. Ekki síst vegna framgöngu Bessa Theodórssonar, sem kynnti keppnina með miklum tilþrifum.

Myndirnar hér fyrir neðan tala sínu máli.

sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
sunnlenska.is/Benedikt Hrafn Guðmundsson
Fyrri greinBarn í sjóinn í Reynisfjöru
Næsta greinBanaslys í Reynisfjöru