Skar upp rabarbara

„Ég hef aldrei séð þetta fyrr,“ segir Guðrún Helga Þórisdóttir í Skeiðháholti á Skeiðum en hún gerði sér lítið fyrir á þriðjudag og skar reiðinnar bísn af fallegum rabarbara í garðunum hjá sér.

Hún segist aldrei hafa tekið upp rabarabara um þetta leyti árs, en veðrið hefur verið með þeim eindæmum að vöxtur hefur tekið kipp.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinFormenn í frómum félagsskap
Næsta greinFótbrotnaði við Hrunalaug