Sjö umsækjendur um skólastjórastöðu

Sjö umsækjendur eru um stöðu skólastjóra í Hvolsskóla á Hvolsvelli, en umsóknarfresturinn rann út þann 20. mars síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru:

1. Birna Sigurðardóttir,

2. Birna Vilhjálmsdóttir

3. Hulda Hlín Magnúsdóttir,

4. Jón Einar Haraldsson,

5. Kristín Hreinsdóttir,

6. Laufey Jónsdóttir,

7. Lind Völundardóttir,

Fyrri greinHamar og FSu byrja á sigri
Næsta greinGuðrún ráðin skólastjóri í Þorlákshöfn