Sjö sækja um yfirmannsstöðu sjúkraflutninga

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sjö umsækjendur eru um starf yfirmanns sjúkraflutninga við Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en umsóknarfrestur rann út þann 11. mars síðastliðinn.

Ráðið verður í starfið til fimm ára.

Umsækjendurnir eru:
Arnar Páll Gíslason, sjúkraflutningamaður
Hermann Marinó Maggýjarson, varðstjóri sjúkraflutninga og bráðatæknir
Jóhann Leplat Ágústsson, sölumaður
Ólafur Sigurþórsson, sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður
Sigurður Bjarni Rafnsson, sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður
Stefán Pétursson, sjúkraflutningamaður
Þorbjörn Guðrúnarson, framkvæmdastjóri

Fyrri greinLyngdalsheiði lokuð – Leiðindaveður síðdegis
Næsta greinHellisheiði og Þrengslum lokað – Björgunarsveitir kallaðar út