Sjö sækja um starf hjúkrunarforstjóra

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lundur á Hellu. Ljósmynd/ry.is

Sjö umsækjendur eru um starf hjúkrunarforstjóra á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Umsóknarfresturinn rann út þann 22. ágúst og höfðu þá borist átta umsóknir en ein var dregin til baka.

Umsækjendurnir eru:
Anna Árdís Helgadóttir, deildarstjóri
Fanney Gunnarsdóttir, deildarstjóri
Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri
Rósa Jóhannesdóttir, hjúkrunarforstjóri
Sólrún Þórunn Bjarnadóttir, húkrunarforstjóri
Unnur Þormóðsdótttir, hjúkrunarforstjóri
Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur

Fyrri greinDagný skoraði tvisvar fyrir Ísland
Næsta greinBætt aðstaða í Árbúðum