Sinubruni við Alviðru

Um klukkan sjö í morgun var tilkynnt um sinubruna við Alviðru undir Ingólfsfjalli. Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fór á staðinn ásamt lögreglu.

Eldurinn reyndist minni háttar, á um 70 fermetra svæði, og slökkviliðsmenn réðu niðurlögum hans á skömmum tíma.

Fyrri greinVilja hlúa að og vernda náttúru Kerlingarfjalla
Næsta greinÍ sjálfheldu á Þríhyrningi