Sigurjón ráðinn félagsráðgjafi

Sigurjón Árnason, félagsráðgjafi, hóf störf hjá Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings í Uppsveitum Árnessýslu og Flóa þann 1. september síðastliðinn.

Sigurjón sinnir félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð og barnavernd og hefur aðsetur á heilsugæslustöðinni í Laugarási.

Fyrri greinSkipa vinnuhóp um uppbyggingu skólahúsnæðis
Næsta greinAllir kláruðu gönguna áfallalaust