Sex sækja um skólastjórastöðu

Sex umsækjendur eru um starf skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga sem auglýst var á dögunum. Róbert Darling, skólastjóri, mun hætta störfum þann 1. janúar næstkomandi.

Umsækjendurnir eru Daði Þór Einarsson, Daníel Arason, Helga Sighvatsdóttir, Miklós Dalmay, Sigríður Freyja Ingimarsdóttir og Sveinn Sigurbjörnsson.

Fyrri greinÓskar eftir að trúnaði verði aflétt
Næsta greinKerlingabækur í Tryggvaskála í kvöld