Setningarhátíð Uppskeruhátíðar og Safnahelgar aflýst

Setningarhátíð Uppskeruhátíðar Skaftárhrepps og Safnahelgar á Suðurlandi sem vera átti á Kirkjubæjarklaustri í dag hefur verið aflýst vegna veðurs og slæmrar veðurspár framundan.

Önnur atriði á dagskrá Uppskeruhátíðar Skaftárhrepps fara fram eftir því sem veður og aðstæður leyfa.

Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.