Séra Sveinn í Dómkirkjuna

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson, sóknarprest í Eyrarbakkaprestakalli, í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík.

Frestur til að sækja um embættið rann út 30. maí sl. en tíu umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september nk.

Fyrri greinGrátlegt tap Stokkseyringa
Næsta greinStrætóferðum fjölgað í Árborg