Samningur Selfosspresta hjá vígslubiskupi

Samstarfssamningur prestanna á Selfossi er til yfirferðar hjá vígslubiskupnum á Hólum.

Samkvæmt heimildum Sunnlenska strandar á einu atriði í samningi Kristins Ágústs Friðfinnssonar og Óskars H. Óskarssonar um verkaskiptingu sóknarprests og prests.

Vígslubiskup mun að líkindum þurfa að skera úr um niðurstöðu í því deiluefni.

Fyrri greinBjarni hættir í Skaftárhreppi
Næsta greinBjarni Harðar: Af moldviðri og sundlaugarlokun