Saga Hellu komin upp í 32 milljónir króna

Byggðasaga Hellu kemur út á þessu ári en bókin hefur verið í ritun frá árinu 2008. Nú þegar er búið að greiða 32 milljónir króna í ritun sögunnar.

Gengið hefur verið frá skriflegum samningi við Ingibjörgu Ólafsdóttur, söguritara um lok verkefnisins.