Sagaði í fingur

Vinnuslys varð á trésmíðaverkstæði í Ölfusi í síðustu viku þegar maður sagaði í fingur sér þar sem hann var við vinnu við bútsög.

Maðurinn var fluttur undir læknishendur og vinnueftirliti gert viðvart um slysið.

Fyrri greinHraðakstur og ölvun í Árnessýslu
Næsta greinKóngarnir réðu ríkjum á Selfossi