SÁÁ fundi frestað

Áður auglýstur borgarafundur sem SÁÁ ætlaði að halda í Fjölbrautaskóla Suðurlands í kvöld fellur niður.

Skólayfirvöld í FSu tvíbókuðu salinn og því er fundinum frestað. Nýr fundartími verður auglýstur þegar hann hefur verið ákveðinn.

UPPFÆRT KL. 10:23

Fyrri greinHlátur er allra meina bót
Næsta greinÁtta sækja um að stýra sjúkraflutningunum