Rýming strax vegna jökulhlaups

Vegna upplýsinga um að stórt vatnsflóð sé að koma niður Gígjökul þá verða áhrifasvæði Eyjafjallajökuls rýmd strax. Íbúar eru beðnir að rýma strax upp í hlíðar og á örugg svæði.

Vatn flæðir yfir varnargarða við Þórólfsfell í innanverðri Fljótshlíð.