Rúnar inn að skinni

Það var glatt á hjalla og almennilega tekið til hendinni við rúninginn í Þykkvabæ III í Landbroti fyrr í mánuðinum.

Þar var kominn saman hópur bænda sem fer á milli bæja og hjálpar hver öðrum við rúninginn.

Á myndinni hér að neðan eru Stefán Jónsson Þykkvabæ, Sigurjón Ragnarsson Dalshöfða, Hjalti Júlíusson Mörk, Sigurður Kristinsson Hörgslandi, Ólafur Oddsson Mörtungu og Hilmar Jónsson Þykkvabæ.

runingur_skaftarhr2_710222352.jpg
sunnlenska.is/Íbí