Rúmlega þrjátíu sækja um í Skaftárhreppi

Alls bárust 33 umsóknir um starf sveitarstjóra í Skaftárhreppi en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag.

Meðal umsækjenda eru Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, fv. bæjarstjóri í Grundarfirði og sveitarstjóri á Rangárvöllum, Sveinn Pálsson, fv. sveitarstjóri í Mýrdalshreppi og Ragnar Sær Ragnarsson, fv. sveitarstjóri í Bláskógabyggð.

Umsækjendurnir eru:
Ágúst Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Björn Guðmundur Björnsson
Björn Sævar Einarsson
Björn Rúriksson
Bryndís Bjarnason
Einar Kristján Jónsson
Eiríkur Árni Hermannsson
Elísabet Hrund Salvarsdóttir
Eygló Kristjánsdóttir
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson
Gunnar Björnsson
Gylfi Þorkelsson
Hafsteinn H. Gunnarsson
Halldór Berg Ólafsson
Halldór Trausti Svavarsson
Hildur Harðardóttir
Jón Egill Unndórsson
Jón Hrói Finnsson
Jón Ó. Sigurðsson
Kjartan Þór Ragnarsson
Ólafur Árnason
Óskar Baldursson
Ragnar Sær Ragnarsson
Rúnar Fossádal Árnason
Sigurður Magnússon
Sigurður Viktor Úlfarsson
Snorri H. Guðmundsson
Sveinn Pálsson
Valdís Gunnarsdóttir
Vilhjálmur Wiium
Þórarinn Egill Sveinsson
Þórhallur Pálsson

Sveitarstjórn mun fara yfir umsóknirnar og gera tillögur um röðun umsækjenda til oddvita fyrir 1. júlí nk. Oddviti og varaoddviti munu síðan fylgja málinu eftir og ganga frá ráðningu fyrir 15. júlí.