Rósa Hlín ráðin leikskólastjóri

Rósa Hlín Óskarsdóttir hefur tekið við sem leikskólastjóri í Heklukoti á Hellu en hún hefur starfað sem deildarstjóri í Lóukoti og hefur langa reynslu af skólastarfi.

Hrafnhildur Andrésdóttir tók við af Rósu Hlín sem deildarstjóri.

Fyrri greinViðar Örn kallaður inn í landsliðið á nýjan leik
Næsta greinAukin fræðsla til erlends starfsfólks í ferðaþjónustu um íslenskt mál