Rómantíska stemmningin á Stokkseyri könnuð

Laugardagskvöldið 2. janúar verða götuljós á Stokkseyri slökkt kl. 23:00 og munu þau vera slökkt í um klukkustund.

Myrkvunin er liður í athugun á hugmynd félagasamtaka atvinnurekenda á Stokkseyri um að skapa rómantíska stemningu í bænum og þannig sérstöðu í ferðamennsku.

Fyrri grein„Á barmi taugaáfalls af spennublöndnum kvíða“
Næsta greinBjörgvin Karl er Sunnlendingur ársins 2015