Róleg vika hjá Selfosslöggunni

Liðin vika var fremur tíðindalítil hjá lögreglunni á Selfossi sem kærði þó 28 ökumenn fyrir hraðakstur.

Þá var einn kærður fyrir ölvunarakstur og tveir fyrir að tala í farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar.

Fyrri greinBrotist inn í fjóra bústaði
Næsta greinBrynja dúxaði í FSu