Róleg nótt hjá lögreglu

Nóttin var tíðindalítil hjá lögreglunni á Selfossi en einn ökumaður var stöðvaður undir áhrifum áfengis.

Þar var á ferðinni kona á þrítugsaldri sem stöðvuð var rétt fyrir utan Selfoss um klukkan fjögur í nótt.

Henni var gert að gera hlé á ökuferðinni þar til hún hún væri færð um að aka bifreið sinni á nýjan leik.