Reykhús brann í Arnarbæli

Reykhús við bæinn Arnarbæli í Grímsnesi brann til grunna um miðjan dag í dag.

Slökkviliðið á Selfossi fékk boð vegna eldsins um kl. 15:40 en þegar komið var á vettvang var húsið, sem er byggt úr torfi og timbri, brunnið til kaldra kola.

Ekki er vitað um eldsupptök en verið var að reykja lax í húsinu.

Fyrri greinGuðmundur Ármann bestur
Næsta greinHamarskarlar úr leik