Rafstrengur lagður frá Bláfellshálsi að Hveravöllum

RARIK mun leggja 24 kV rafstreng í jörð frá Bláfellshálsi norðan við Gullfoss í Árbúðir, Gíslaskála, Kerlingarfjöll og að Hveravöllum. Verkefnið, sem hefur verið nefnt „Orkuskipti á Kili“, var kynnt í dag. Strengurinn liggur um 58 kílómetra leið að Hveravöllum, að mestu meðfram Kjalvegi, og um 9 km frá Kjalvegi að Kerlingafjöllum, samtals 67 km. … Halda áfram að lesa: Rafstrengur lagður frá Bláfellshálsi að Hveravöllum