Rafmagnstruflanir á Klaustri

Rafmagnstruflanir gætu orðið á Kirkjubæjarklaustri í kvöld, þriðjudagskvöld, frá klukkan 23 og fram eftir nóttu.

Truflanirnar stafa af vinnu sem unnin verður í spennistöð á Klaustri í kvöld og nótt.

Fyrri greinBúið að draga í bikarnum
Næsta greinAusturveginum lokað 25. febrúar