Rafmagnslaust í Vík og Landeyjum

sunnlenska.is/Helga R. Einarsdóttir

Rafmagnslaust er í Vík í Mýrdal, Landeyjum og Vestmannaeyjum eftir að útsláttur varð á Rimakotslínu 1 nú laust eftir klukkan 16.

Verið er að kanna hvað gerðist en samkvæmt upplýsingum frá Landsneti hefur verið ákveðið að keyra upp varaafl og því ætti rafmagn að koma inn fljótlega aftur.

Fyrri greinLokað milli Markarfljóts og Víkur
Næsta greinFjórir Hamarsmenn í úrvalsliðinu